Íslensku flugfélögin stundvísust

Þegar stundvísitölur flugfélaga í september eru skoðaðar sést að WOWair var stundvísasta flugfélagið af þeim sem fljúga til og frá Íslandi reglulega. Breska lággjaldaflugfélagið easyJet var óstundvísast. Þrjú félög voru með 50 eða fleiri skráð flug frá landinu í september; WOWair, Icelandair og easyJet. Af þessum voru 87% brottfara WOWair á réttum tíma og komuflug voru á réttum tíma í 88% tilfella,…

Flug

Verðkönnun Dohop Sept 2014

Könnun okkar á flugverði næstu átta vikur sýnir að mikið flökt er á verði um þessar mundir. Icelandair er alltaf með hæsta verðið á sínum flugleiðum. Wow og easyJet berjast um að bjóða best til London.   Áberandi lækkanir milli tímabila, allt að 30% á flugi til Alicante, Zurich, Billund og Munich Miklar lækkanir eru til ákveðinna borga á milli tímabila.…

Verðkönnun Dohop – berðu saman flugverðin

 Um 50.000 króna sparnaður ef flogið er á nóttinni Allt að 50% hækkun á flugverði Ódýrara að fara fyrr til sólarlanda Dohop framkvæmdi nýverið mánaðarlega verðkönnun sína. Sem fyrr er litið til þriggja tímabila, þ.e. brottför eftir tvær vikur, fjórar vikur og átta vikur og verð á flugi til helstu áfangastaða skoðað fyrir alla sjö dagana í hverri viku með dvalartímann…

Hvenær er ódýrast að fara til útlanda í sumar?

Það getur verið erfitt að ákveða hvenær maður á að skella sér til útlanda. Til að auðvelda þér ákvörðunina núna í sumar tókum við saman vinsæla áfangastaði í beinu flugi frá Íslandi. Við skoðuðum verðin með viku millibili yfir hásumarið þegar flestir fara í frí. Niðurstaðan var sú að ódýrast er að fara snemma í sólina í suður-Evrópu en bíða…

Helgarferð frá 13.495 krónum, fram og til baka

Jæja, það er orðið ódýrara að fljúga til útlanda heldur en innanlands. Við vorum að finna verð í helgarferð til Manchester fyrir aðeins 13.495 krónur. Við getum líka bent þér á hótel: Við fundum líka fleiri frábær sumarverð:  Reykjavík – Bristol: Frá 19.537 krónum, báðar leiðir Reykjavík – Basel: Frá 19.299 krónum, báðar leiðir Reykjavík – París: Frá 28.851 krónum, báðar leiðir Reykjavík –…

Verðkönnun Dohop, apríl 2014

Erlend flugfélög bjóða lægra verð en íslensk Fleiri flugfélög fljúga frá Keflavík 60 áfangastaðir í beinu flugi frá Keflavík Dohop framkvæmdi nýverið mánaðarlega verðkönnun sína en á vefnum www.dohop.is geta neytendur borið saman verð á öllu flugi til og frá Keflavík og bókað hjá samstarfsaðilum Dohop. Sem fyrr er litið til þriggja tímabila, þ.e. brottför eftir tvær vikur, fjórar vikur…

Ódýr flug um páskana

Jibbibbýýýýý Það er að koma páskafrí og því fundum við ódýr flug frá Íslandi yfir páskana. Það getur verið dýrt að ferðast þá en við fundum samt þónokkra áfangastaði á verðbilinu 28.000 til 36.000 sem og nokkur hótel á tilboði. Nú geturðu hoppað út í vorið en drífðu þig að bóka því verðin hækka núna dag frá degi. Ódýr flug til…

Verðkönnun Dohop – mars 2014

Lágfargjaldaflugfélög bjóða alltaf lægsta verð Ódýrast að fljúga til Kaupmannahafnar og Hamborgar Flugverð hækkar að jafnaði Vorum að framkvæmda mánaðarlega verðkönnun okkar. Leitarskilyrðum hefur verið breytt frá síðustu könnun að því leyti að nú er miðað við fjögurra til tíu daga dvöl í stað vikudvalar áður. Sem fyrr er litið til þriggja tímabila, þ.e. brottför eftir tvær vikur, fjórar vikur og…

Verðkönnun Dohop febrúar 2014

Vorum að setja nýja verðkönnun í loftið Mikil samkeppni á markaðnum Verðkönnun Dohop nær til fimm vinsælla áfangastaða þar sem samkeppni er á milli flugfélaga. Þetta eru Kaupmannahöfn, London, Manchester, Ósló og París. Athyglisvert er að þegar töskugjöld eru tekin með í reikninginn þá er Icelandair alltaf ódýrara en lágfargjaldaflugfélagið easyJet. Icelandair ber einnig sigur úr býtum í flugverði með…