Fréttir af Dohop, af ferðalögum og af öllu því skemmtilega sem fylgir því að ferðast.

Ferðalög, Flug, Tækni
airstari

Óvænt hækkun á flugverði? Ekki lengur.

Hefur þú haft áhyggjur af því að þú þurfir að bóka flug um leið og þú finnur það, annars hækki það um tugi þúsunda? Það er fátt leiðinlegra en að vera búin að finna fullkomið flug á góðu verði og síðan þegar þú ætlar að bóka það daginn eftir þá er það orðið miklu dýrara. Hefur þú lent í því? Jæja, við erum búin að bæta þjónustu frá FLYR við niðurstöðurnar okkar, þannig að þetta…
Borgir, Ferðalög, Hótel
night_pool_1280x960

Svona færð þú hagstæðustu hótelin á Dohop

Þú vilt ekki borga of mikið fyrir hótel, er það nokkuð? Á hótelvef Dohop er nú að finna yfir milljón hótel og gististaði um allan heim. Það er því ekki von um að vita alltaf hvað hótel séu ódýrust eða best hverju sinni. Hér fyrir neðan eru þrjú “trikk” til að passa að þú sért örugglega að fá sem mest fyrir peninginn. 1. Fylgstu með lúxustilboðum Þegar 4- eða 5-stjörnu hótel sem fengið hefur góðar umsagnir…
Borgir, Ferðalög, Hótel
maldi

Íslendingar vilja stærri hótel, færri ferðast innanlands

Í hverjum mánuði framkvæma Íslendingar hundruð hótelbókana á vef Dohop. Við höfum því tekið saman upplýsingar um það hvernig Íslendingar bókuðu hótel í ágúst og borið saman á milli ára. Þannig sjáum við hvernig og hvar þið eruð að bóka hótel. Stærri hótel vinsælli Næstum tvöfalt fleiri bókuðu gistingu á svokölluðum “Resort” hótelum nú en í ágúst í fyrra. Resort hótel eru yfirleitt stærri og þar á allt á að vera til alls; matur og…
Borgir, Ferðalög
Bibenda_Warsaw

5 ástæður til að kíkja til Varsjár

Varsjá er frábær borg, en þó getur verið erfitt að rata um í henni fyrir þá sem eru að heimsækja hana í fyrsta skipti. Borgin er stór og dreifð og hana vantar eiginlegan miðbæ. En við erum með ábendingar frá heimamönnum sem ættu að auðvelda heimsókn til borgarinnar. “Við vildum bara vera viss um að þú endaðir ekki í næturklúbbi með einhverjum jakkalökkum að hoppa í takt við euro-trash og það er svo margt að…
Borgir, Ferðalög, Flug, Fréttir
ariplanes at Kef airport

Flugverð aldrei verið lægra – verðkönnun Dohop

Niðurstöður nýjustu verðkönnunar okkar ættu að gleðja marga. Ekki bara hefur aldrei verið ódýrara að fljúga frá Íslandi, heldur stefnir í að flugverð eigi eftir að halda áfram að lækka fram á haustið. Meðalverð á flugi frá Keflavík er nú 44.045 krónur báðar leiðir og hefur ekki verið lægra þann tíma sem Dohop hefur framkvæmt verðkannanir. Aldrei hafa fleiri flugfélög haldið uppi áætlunarflugi til og frá Keflavík og samkeppnin útskýrir að hluta þessar miklu lækkanir…
Borgir, Ferðalög
NNcover

Hvað er New Neighborhoods?

Hver vill ekki slaka á og hlusta á góða tónlist? Á laugardaginn ættir þú að geta fundið eitthvað nýtt og flott að hlusta á en þá er New Neighborhoods á Kex Hostel. New Neighborhoods er samvinnuverkefni milli Íslands og Póllands og er ætlað að hvetja fólk til að sjá og upplifa eitthvað nýtt. Reykjavík er að verða vinsælli meðal ferðalanga í Póllandi og jafnframt er þessu ætlað að vekja athygli íslendinga á Varsjá, Krakow og Wroclaw (frábær…
Ferðalög, Flug, Hótel
team-dohop-bike

Íslendingar á ferð og flugi

Íslendingar ferðast innanlands eftir ævintýrið í Frakklandi. Íslendingar hafa verið duglegir að ferðast í sumar og eins og alþjóð veit fóru margir þeirra sem kusu að fara erlendis í júní mánuði til Frakklands til að fylgja fótboltastrákunum okkar í EM ævintýrið. Einhverjir hafa talað um að ferðin til Frakklands hafi verið kostnaðarsöm en auðvitað vel þess virði. Flestir eyddu þó EM dögunum hér heima með tilheyrandi kostnaði. Ein stærsta Þjóðhátíð sögunnar var haldin í júní…
Ferðalög, Fréttir
Anywhere but france

Íslendingar leita annað en til Frakklands

Nú þegar EM er lokið leita Íslendingar annað en til Frakklands. Í júní leituðu 94.000 Íslendingar að ferðum til og frá Íslandi og í flestum tilfellum beindist leitin að ferðum á EM í Frakklandi.   Bless Frakkland og halló Spánn! Nú þegar EM í Frakklandi er lokið beinist leit Íslendinga á vef Dohop að ferðum til Spánar en það er í takt við þær venjur sem hafa verið í gangi undanfarin ár. Spánn virðist halda…
Ferðalög, Flug
FlugVerdBetra

Sjáðu hvenær ódýrast verður að kaupa flug á árinu

Langar þig vita hvenær ódýrast verður að fara til útlanda á næstunni? Við höfum fylgst náið með breytingum á verði á flugi og þegar árið í fyrra er skoðað og borið saman við það sem af er þessu ári koma áhugaverðar sveiflur í ljós. Og nú getur þú séð hvernig flugverð á eftir að þróast og kaypt í samræmi við það. // Græna lína sýnir meðalverð á flugi í fyrra. Rauða línan sýnir verð á…
Ferðalög, Flug, Hótel
isl_paris

Með Dohop til Parísar

Íslendingar á leið til Parísar Eftir stórkostlegan sigurleik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í gær fóru rúmlega 71.000 Íslendingar inn á leitarvef Dohop í leit að flugi til Parísar. Flesta Íslendinga langar til Parísar að fylgjast með strákunum taka á móti heimamönnum keppninnar, Frökkum, í 8 liða úrslitum, en leikurinn fer fram sunnudaginn 3. júlí. Dohop vefurinn Þrátt fyrir mestu umferð sem mælst hefur á vef Dohop frá upphafi voru engir hnökrar í ferlinu. Það gekk…
Ferðalög, Fréttir
Þjóðhátíðardagurinn

Til hamingju Ísland með þjóðhátíðardaginn 2016!

Hæ hó og jibbí jey og til hamingju Ísland! Þjóðhátíðardagur Íslendinga er í dag 17. júní og ekki annað hægt að segja en að Íslendingar fagni þjóðhátíðardeginum með meiri spenningi en áður. Íslendingar hafa fagnað sjálfstæði þjóðarinnar frá árinu 1944 en í dag liggur beinast við að fagna “sigri” Íslendinga á Portúgal á EM. Það að ná jafntefli á móti liði Portúgals sýnir að Íslendingar eru til alls líklegir og verður að kallast ákveðinn sigur.…
Ferðalög, Flug, Fréttir
dohop_logo_euro16

Þreföldun í leit að flugi til Frakklands eftir leikinn gegn Portúgal

Strax eftir að leik Íslands og Portúgals lauk á þriðjudagskvöldið fór fjöldi Íslendinga að leita sér að flugi til Frakklands. Á eftirfarandi gröfum má sjá bæði stökkið sem kom í heimsóknum á Dohop strax að loknum leiknum sem og gífurleg aukning í flugleitum til Frakklands. Stökk í vefumferð strax eftir leik Greinilega má sjá stökk í fjölda notenda á Dohop strax að leik loknum. Heimsóknir á vef Dohop döluðu fram eftir kvöldi og eru í…