Tilboð á hótelum í þremur frábærum jólaborgum

Tilboð á hótelum í þremur frábærum jólaborgum

Um þessar mundir er hægt að finna tilboð á hótelum í nokkrum borgum, akkurat á réttum tíma fyrir jólainnkaupin.

Við skoðum sérstaklega þrjár uppáhaldsborgir Dohop-notenda og fundum afsæltti á hótelum sem námu allt að 62%.

Flesta daga eru einhver tilboð eða afslættir, en við ákváðum að skoða sérstaklega nokkur góð tímabil fyrir þá hyggjast skreppa erlendis fyrir jólin.

Kíktu bara.

1. Boston

bostonjol

Löng helgi 15 – 18 desember.

Þessa helgi er frábært að heimsækja Boston. Borgin iðar af mannlífi, allir eru í jólagírnum og mikið af tilboðum í búðunum. Já, og það er hægt að finna hótel með hressilegum afslætti núna.

Hótel í Boston

screen-shot-2016-11-15-at-12-05-20

Flug til Boston þess löngu helgi er á rétt rúmar 50.000 krónur.

Á Dohop má líka finna flug til Boston á 35.000 krónur.

2. Kaupmannahöfn

Kaupmannahofn

Það þarf ekki að fjölyrða um stemmninguna í Kaupmannahöfn rétt fyrir jól.

Við ætlum í staðinn bara að benda á það að þú kemst þangað fyrir.

Löng helgi, 15. – 18. des:

Hótel í Kaupmannahöfn

screen-shot-2016-11-15-at-12-37-35

Rétt fyrir jól, 19. – 21. desember:

screen-shot-2016-11-15-at-12-39-33

screen-shot-2016-11-15-at-12-40-34

 

Munið líka að með verðdagatali Dohop sést hvenær ódýrast er að fljúga til Kaupmannahafnar.

odyrt_flug__hotel_og_bilaleiga___dohop

 

3. London

london2

Ef þú ferð til London rétt fyrir jól er algjört möst á kíkja í Covent Garden og litlu göturnar í kring. Jólastemmningin gerist varla betri.

8. – 11. desember:

hótel í London

screen-shot-2016-11-15-at-14-25-04

19. – 21. desember:


screen-shot-2016-11-15-at-13-51-21screen-shot-2016-11-15-at-13-51-06

Hvert langar þig til að fara fyrir jólin?

Comments

comments

10 frábær hótel á Tenerife

Next Article

10 frábær hótel á Tenerife