Svona sérð þú verðdagatalið á Dohop (og kemst ódýrt til útlanda)

Svona sérð þú verðdagatalið á Dohop (og kemst ódýrt til útlanda)

Ef þú ert að spá í hvenær sé ódýrast að fara eitthvað á næstunni er gott að vita af þessu.

Það er nefninlega þannig að á Dohop eru tvær leiðir til að sjá verð á flugi fyrir meira en bara einhverjar ákveðnar fastar dagsetningar. Í fyrsta lagi erum við að tala um Dohop Go!, sem getur samt stundum, þótt ótrúlegt megi virðast, verið með of mikið í boði.

Ef þú ert búin að ákveða hvert þú ætlar að fara, og ert nokkurn veginn með dagsetningarnar í huga, þá er verðdagatalið okkar fyrir þig.

Svona ferð þú að:

1. Farðu á Dohop.is og leitaðu að flugi hvert sem er, fyrir einn.

2. Smelltu á bláa renninginn sem birtist, þar sem stendur “Skoða”.

 

3. Veldu dagapar þar sem verðið er lægst til að sjá uppfært verð

4. Farðu til útlanda 🙂

Comments

comments