Ódýr flug á ströndina frá Keflavík í sumar

Ódýr flug á ströndina frá Keflavík í sumar

Ef þú átt eftir að skipuleggja sumarfríið þá ættir þú að kunna að meta þessar tillögur.
Þær eiga nokkra hluti sameiginlega: áfangastaðirnir eru við ströndina þar sem hafið er tært og frábært er að sitja með kokteil í sólinni.

Kíktu á listann, veldu þitt uppáhald og ekki gleyma að pakka sólarvörn!


Alíkante
Flug frá 23.00 kr. báðar leiðir

 

Comments

comments