Um Dohop

Dohop er besta og einfaldasta leiðin til að finna ódýr flug, hótel, eða bíla netinu.

leit

 

Dohop er öflug leitarvél, ekki ósvipuð Google, nema sérstaklega hönnuð fyrir ferðalagið. Hvort sem þú ert að leita af þínu fullkomna flugi, hóteli, eða bíl, þá getur Dohop hjálpað þér. Við finnum bestu mögulegu flugin á milli tveggja staða og leitum svo að ódýrasta verðinu fyrir þau flug.

Við erum meira að segja orðin svo góð í að finna ódýr flug að í desember síðastliðnum vorum við kosin besta flugleitarvél í heimi á World Travel Award hátíðinni! (Má ekki monta sig smá?)

WTA