Hefur þú áhyggjur af að missa af tengiflugi?
Svona flýgur þú áhyggjulaus í fríið.

Dohop connect - Female drinking coffee in airplane

Dohop Connect ver þig fyrir:
airplane

Seinkun á flugi

airplane

Flugi sem er aflýst

airplane

Breytingum á flugtíma

Hvað er innifalið?

Næsta flug

Við greiðum fyrir viðbótarflug sem kemur þér og þínum á áfangastað eins fljótt og mögulegt er til að lágmarka röskun á ferðalaginu.

Hótel

Við greiðum hótelkostnað í þeim tilvikum sem röskun á flugi hefði annars haft í för með sér dvöl yfir nótt á flugvelli.

Matur og drykkur

Ef biðin er bara nokkrir klukkutímar þá dekkum við útgjöld vegna veitinga á flugvellinum.Allt sem þú þarft að gera er að:
CheckmarkAllt sem þú þarft að gera er að:
Láta okkur vita af röskun á ferðalaginu í síma +44 1200 401410
eða með tölvupósti í netfangið service@dohop.com um leið og ljóst er að tímasetningar hafa breyst.
Ekki gera neinar breytingar á ferðaáætlun þinni, kaupa nýja miða eða annað, án þess að samþykki frá okkur liggi fyrir áður.
Búa þig undir að njóta ferðalags án þess að hafa áhyggjur af kostnaði vegna seinkana eða öðrum breytingum á flugi.
Til að skoða okkar algengu spurningar, smelltu hér á
FAQ.
Viltu vita meira?
Hér getur þú lesið skilmála okkar.
Er röskun á fluginu þínu?
Hafðu samband við þjónustuverið.

+44 1200 401410

service@dohop.com