Fyrirtækjaþjónusta Dohop

Við spörum fyrirtækjum tíma og fyrirhöfn við ferðabókanir

FLUG

Ferðatilhaganir sem laga sig að þínum áætlunum.

Viðskiptavinur okkar þurfa stundum aukinn sveigjanleika þegar ferðast er vegna vinnu. Áform um fundarhöld breytast, þarfir einstaklinga innan hópsins geta verið mismunandi og áherslur ferðarinnar geta breyst.

 

Ferðaþjónusta Dohop skilur að áætlanir geta breyst hratt þegar fólk ferðast vegna vinnu og við aðstoð við að skipuleggja og bóka ferðir sem laga sig að þörfum viðskipta nútímans.
HÓTEL

Fáðu hluta kostnaðar við hótelbókanir endurgreiddan.

Fáðu hluta greiðslunnar til baka þegar þú bókar hótel á vegum fyrirtækisins í gegnum Dohop. Hótelið er bókað eins og venjulega en við endurgreiðum hluta þóknunnar okkar til þín.

 

Þannig er bókunin ekki bara ódýrari og þægilegri en venjulega, heldur ertu að fá eitthvað til baka.
BÍLALEIGA
Keyrðu upp sparnaðinn og leigðu bílinn hjá Dohop.
Við viljum losa þig við vesenið og óþarf kostnað við að leigja bílaleigubíl erlendis. Þannig getur þú komist frá A til B, áhyggjulaus.

 

Viðskiptavinir fyrirtækjaþjónustu Dohop fá frábær verð á bílaleigubílum hjá okkur og fá auk þess hluta þóknunar okkar frá bílaleigunum greidda til sín.