Fréttir af Dohop, af ferðalögum og af öllu því skemmtilega sem fylgir því að ferðast.

Ferðalög

Hér eru ódýrustu flugin um páskana!

Hér eru ódýrustu flugin um páskana Hvernig væri að skjótast til London, Osló, Köben eða Parísar í smá páskafrí? Ef þig langar að krydda aðeins páskafríið í ár þá erum við með lægsta verðið á flugi fyrir þig! Hér eru nokkrar spennandi borgir og flugferðir þangað á frábærum kjörum dagana 13. til 17. apríl. Við fundum líka bestu tilboðin í dag á hótelum í hverri borg fyrir sig. Þar eru líka ný tilboð daglega. Breyttu…
Ferðalög

23.866 skráðu sig til leiks fyrstu 16 klukkustundirnar

Ekki fer á milli mála að áhugi Íslendinga á ferðum um framandi slóðir í Asíu er gríðarlegur, eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum í gær þegar fjöldi fólks deildi áhuga sínum á að fara þangað í ferðalag. Ástæðan var leikur sem við settum í gang í gærmorgun, en frá því klukkan átta til miðnættis, skráðu 23.866 manns sig á lista hjá flugleitarvefnum í von um að vinna flug og gistingu í viku fyrir tvo til…
Ferðalög, Flug

Ódýr flug á ströndina frá Keflavík í sumar

Ef þú átt eftir að skipuleggja sumarfríið þá ættir þú að kunna að meta þessar tillögur. Þær eiga nokkra hluti sameiginlega: áfangastaðirnir eru við ströndina þar sem hafið er tært og frábært er að sitja með kokteil í sólinni. Kíktu á listann, veldu þitt uppáhald og ekki gleyma að pakka sólarvörn! Alíkante Flug frá 23.00 kr. báðar leiðir   Nice Flug frá 28.156 kr. báðar leiðir Palma de Mallorca Flug frá 32.432 kr. báðar leiðir Ibiza Flug frá 35.186 kr.…
Borgir, Ferðalög, Flug

Svona sérð þú verðdagatalið á Dohop (og kemst ódýrt til útlanda)

Ef þú ert að spá í hvenær sé ódýrast að fara eitthvað á næstunni er gott að vita af þessu. Það er nefninlega þannig að á Dohop eru tvær leiðir til að sjá verð á flugi fyrir meira en bara einhverjar ákveðnar fastar dagsetningar. Í fyrsta lagi erum við að tala um Dohop Go!, sem getur samt stundum, þótt ótrúlegt megi virðast, verið með of mikið í boði. Ef þú ert búin að ákveða hvert þú…
Borgir, Ferðalög, Hótel

Allt um hótelbókanir Íslendinga 2016

Íslendingar bókuðu alls 37.120 gistinætur á hótelum á Dohop árið 2016. Það er 101 ár af samfelldum svefni. Meðalhótelgisting Íslendinga er bókuð með 52-daga fyrirvara og meðaldvölin er 3.5 dagar. Samtals voru þessar gistinætur bókaðir í rétt rúmlega 10.000 mismunandi bókunum (sem þýðir að bókuð eru um 30 hótel á dag á hótelleit Dohop). Þetta er ansi mikið á heilu ári og áhugavert að sjá hvernig þessar bókanir dreifðust. Kíkjum á það í hvaða borgum…
Ferðalög, Fréttir

Dohop – Besti flugleitarvefur í heimi

Dohop var valinn besti flugleitarvefur heims á World Travel Awards! Dohop hefur verið kjörinn “Besti flugleitarvefur heims” (e. World’s Leading Flight Comparison Website 2016) af World Travel Awards.  Við þökkum kærlega öllum þeim sem gáfu sér tíma til að kjósa okkur. Með sigrinum erum við í hópi stærstu fyrirtækja heims í ferðageiranum; fyrirtæki á borð við Lufthansa, Hertz, Hilton og Expedia. Dohop er jafnframt eina íslenska fyrirtækið sem tilnefnt hefur verið til lokaverðlauna World Travel Awards. Fyrr…
Ferðalög

Tilboð á hótelum í þremur frábærum jólaborgum

Um þessar mundir er hægt að finna tilboð á hótelum í nokkrum borgum, akkurat á réttum tíma fyrir jólainnkaupin. Við skoðum sérstaklega þrjár uppáhaldsborgir Dohop-notenda og fundum afsæltti á hótelum sem námu allt að 62%. Flesta daga eru einhver tilboð eða afslættir, en við ákváðum að skoða sérstaklega nokkur góð tímabil fyrir þá hyggjast skreppa erlendis fyrir jólin. Kíktu bara. 1. Boston Löng helgi 15 – 18 desember. Þessa helgi er frábært að heimsækja Boston.…
Ferðalög

10 frábær hótel á Tenerife

Ert þú að hugsa um að fara til Tenerife? Tenerife hefur lengi verið einn af vinsælustu áfangastöðum notenda Dohop, og allt bendir til þess að árið 2017 verði engin undantekining. Við tókum því saman tíu hótel á Tenerife sem hafa verið vinsæl hjá notendum Dohop og fá jákvæð ummæli gesta. Þið getið smellt á myndirnar til að fá nánari upplýsingar um hvert hótel. 1. Hotel Suite Villa Maria Í þessari 5 stjörnu hótelsamstæðu eru stór herbergi með verönd og útsýni…
Ferðalög, Flug, Fréttir, Tækni

Er Dohop besta flugleitarsíða í heimi?

Ísland á margt sem er framúrskarandi; fótboltalið, lambakjöt, fossa og, þó sumir viti það ekki, Dohop. Já. Dohop, sem stofnað var í Reykjavík 2004, er nú í fjórða skipti í röð tilnefnt til World Travel Awards verðlauna í flokknum besta flugleitarvefur í heimi. Við unnum verðlaunin 2014 og vonumst til að endurtaka leikinn nú. Af hverju kjósa Dohop? Hér fyrir neðan má sjá dæmi um hluti sem við höfum gert síðasta árið, mögulegar ástæður þess að Íslendingar ættu að…
Borgir, Ferðalög, Flug, Hótel

Þetta eru borgirnar sem þið ætlið til á næstunni

Vissir þú að við getum séð hvert Íslendinga langar að fara? Þegar við förum yfir það hvert flestir leita að flugi og bóka hótel kemur ansi góð mynd af því hvaða borgir eru vinsælastar. Og við erum ekki að tala um eina og eina flugleit, því í september gerðu Íslendingar hvorki meira né minna en 430.437 flugleitir á Dohop! Og það verður að segjast að Íslendingar eru að fara sérstaklega vel troðnar slóðir á næstunni.…
Ferðalög, Flug, Tækni

Óvænt hækkun á flugverði? Ekki lengur.

Hefur þú haft áhyggjur af því að þú þurfir að bóka flug um leið og þú finnur það, annars hækki það um tugi þúsunda? Það er fátt leiðinlegra en að vera búin að finna fullkomið flug á góðu verði og síðan þegar þú ætlar að bóka það daginn eftir þá er það orðið miklu dýrara. Hefur þú lent í því? Jæja, við erum búin að bæta þjónustu frá FLYR við niðurstöðurnar okkar, þannig að þetta…
Borgir, Ferðalög, Hótel

Svona færð þú hagstæðustu hótelin á Dohop

Þú vilt ekki borga of mikið fyrir hótel, er það nokkuð? Á hótelvef Dohop er nú að finna yfir milljón hótel og gististaði um allan heim. Það er því ekki von um að vita alltaf hvað hótel séu ódýrust eða best hverju sinni. Hér fyrir neðan eru þrjú “trikk” til að passa að þú sért örugglega að fá sem mest fyrir peninginn. 1. Fylgstu með lúxustilboðum Þegar 4- eða 5-stjörnu hótel sem fengið hefur góðar umsagnir…