Það hefur aldrei verið auðveldara að láta ferðadrauminn rætast.
Hefur þig alltaf dreymt um að læra á brimbretti í Ástralíu, fljúga um í heitum loftbelg eða bjóða mömmu í drauma fríið? Kannski viltu skoða hobbit húsin á Nýja-Sjálandi eða taka gönguferð um Kínamúrinn?
Segðu okkur þína heitustu ferðaósk og hún gæti orðið að veruleika!
Hver er þinn ferðadraumur?
Netfang
Skilmálar
Til að taka þátt í næstu lotu þá verður þú að senda inn þína ósk fyrir 22. júlí 2019
Vinningshafi
fær að
Bjóða einum
einstaklingi með
Flug
Hótel
1+ Skemmtun
Við tilkynnum fyrsta sigurvegarann þann 20. maí, þann næsta 3. júní, þriðja 21. júní og að lokum drögum við út fjórðu og seinustu óskina þann 22. júlí. Taktu þátt sem fyrst til að vera viss um að óskin þín sé í pottinum fyrir alla fjóra útdrættina.

Leyfðu þér að dreyma og hver veit nema þú lærir bráðlega á brimbretti í Ástralíu